Sport

UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina

Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni.

Enski boltinn

Tjörvi til Bergischer

Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril.

Handbolti

Orri Steinn til Ítalíu?

Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum.

Fótbolti

„Ég er ekki krafta­verka­maður“

„Ég get ekki tekið annað svona ár,“ segir knatt­spyrnu­þjálfarinn Freyr Alexanders­son sem vann mikið af­rek með liði Kortrijk í belgísku úr­vals­deildinni. Af­rek sem gerir Frey að afar eftir­sóttum þjálfara og á hann mikil­vægan fund í dag með stjórn fé­lagsins. Freyr segist ekki vera krafta­verka­maður eins og margir halda fram.

Fótbolti